Leita í fréttum mbl.is

Blindir fái skotleyfi

Ef einhver þvælan getur gerst í þessum heimi þá gerist hún í USA.

Nú fá blindir skotvopnaleyfi í Texas. Er ekki nógu margir skotnir þarna að það þurfi að bæta þessu við?

Maður verður bara að horfa á björtu hliðarnar á þessu máli og vona að það verði forsetaómyndin þeirra sem lendir í skotlínunni hjá þessum blindu.

Þegar ég las þessa frétt þá varð mér hugsað til sögu af ungri stúlku sem annaðist aldraðan afa sinn í mörg ár. Afinn var orðinn hrumur og eitthvað var sjónin farinn að daprast hjá karlinum.

Þegar stúlkan náði tánings aldri þá var hún orðin frekar leið á þessum göngutúrum með gamla manninum og sagði eitt sinn við hann, í einum göngutúrnum, þegar þau komu að stórum háum vegg.

Jæja, afi minn. Hér fyrir framan okkur er smá skurður. Taktu nú gott tilhlaup og stökktu yfir!

 


mbl.is Blindir fái skotleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er óskiljanlegt... Af hverju???

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.12.2006 kl. 08:53

2 Smámynd: Dante

Ekki spyrja mig afhverju gleymst hafi að setja heilabúið í 90% Bandaríkjamanna.

Það er alveg með ólíkindum að þessi þjóð, Bandaríkin, skuli vera ráðandi afl í heiminum.

Dante, 12.12.2006 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband