10.3.2007 | 23:53
Nú er það þrennt....
Í tíð síðustu vinstri stjórnar var talið að það væri aðeins tvennt alveg öruggt í þessu lífi.
1. Við drepumst öll einhvern tíman
2. Skattarnir okkar munu ekki lækka
og nú mörgum árum eftir að síðasta vinstri stjórn hröklaðist frá þá bætist það þriðja við....
Kvenfólk, bílar og bakkgír eiga enga samleið. Það hefur nú sannast.
Allt tal um mun á kynjunum á fullan rétt á sér. Kvenfólkið stendur okkur karlmönnnunum miklu framar þegar kemur að því að bakka bílum. Svona gjörningar eru aðeins á færi kvenfólks að framkvæma.
Eitt langar mig til að vita. Hvernig í ósköpunum tókst henni þetta?
Bakkað yfir tré á Skólavörðustíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Lifir þessi ríkisstjórn af veturinn?
Hvernig finnst þér ríkisstjórnin standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð spurning. Var ekki bara sprungið að aftan og hún ekki með tjakkinn með sér?
Steingrímur Páll Þórðarson, 10.3.2007 kl. 23:57
Sá möguleiki er auðvitað til í stöðunni en einhverja hluta vegna þá grunar mig að svo djúpt hugsað hafi þetta ekki verið hjá blessaðri stúlkunni.
Dante, 11.3.2007 kl. 00:03
Ég get ekki séð að það hafi neitt með yfirburði að gera að láta sig hverfa frá svona dæmalausum gjörningi. Það lýsir nú bara heilbrigðri skynsemi hjá stúlkunum. Yfirburðir ykkar kvenna felast nefnilega í því að bakka bílum sem sannaðist með þessu afreki.
Dante, 11.3.2007 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.